Banananutellakaka

Bananakaka

125 gr smjör við stofuhita
1 1/2 bolli sykur
2 1/2 bolli hveiti
1 1/2 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
1 tsk salt
1 1/2 bolli stappaðir bananar (um 3 bananar)
2 egg
1 1/2 tsk vanilludropar
1/2 bolli nýmjólk
1/2 msk sítrónusafi

Nutella krem
1/2 bolli Nutella
50 gr smjör
3 bollar flórsykur
2 góðar msk mjólk eða rjómi

Blandið saman nýmjólk og sítrónusafa og látið standa í 5 mínútur. Hrærið smjör og sykur vel saman í hrærivél. Bætið hveiti, salti, lyftidufti og matarsóda saman við smjör og sykurblönduna og hrærið þannig að allt blandist vel. Bætið næst bananastöppu, sítrónumjólk, eggjum og vanilludropum út í og hrærið áfram í tvær mínútur. Setjið deigið í smurt bökunarform (24 cm) og bakið við 180° í 60-70 mínútur eða þar til bökunarprjóni stungið í kökuna kemur hreinn upp. Látið kökuna kólna alveg áður en Nutella kremið er sett á.

Hrærið saman í hrærivél smjöri og Nutella. Bætið flórsykri saman við smátt og smátt. Endið á að setja mjólk eða rjóma út í og hrærið þar til kremið fær fallega áferð. Smyrjið kreminu á kökuna.

Tekið af: http://ljufmeti.com/2012/07/11/bananakaka-med-nutella-kremi/

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s